Líf og fjör á Töðugjöldum á Hellu
15. ágúst, 2015
Dagskrá Töðugjalda á Hellu, sem hófust í gær halda áfram í dag og er margt á dagskrá. Hátíðin er haldin af íbúum sjálfum fyrir íbúa og gesti. Allir íbúar sveitarfélagsins voru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum. Íbúar í dreifbýli voru hvattir til að vera með, gulir fyrir austan Hellu, grænir fyrir vestan Hellu og rauðir í �?ykkvabæ. Verðlaun veitt fyrir best skreytta húsið eða býlið. Viðurkenning verður veitt fyrir best skreytta hverfið.
Dagskrá í dag:
Kl. 11:00-13:00
Töðugjöld bjóða til morgunverðar í íþróttahúsinu í boði Kökuvals, Reykjagarðs, Fiskáss, Kjarvals, Flúðaeggja og SS. Lifandi tónlist og Kvennakórinn Ljósbrá aðstoðar við framreiðslu. Seldir happdrættismiðar kr. 500 sem dregið verður úr á kvöldvöku, veglegir vinningar frá fyrirtækjum í sýslunni. Legobyggingakeppni. Keppendur hanna og byggja módel heima. Móttaka módela er á milli kl. 11:00-12:00 og þau höfð til sýnis í anddyri íþróttahússins. Kosið verður um flottasta módelið, keppt í tveimur flokkum 6 ára og yngri og 7 ára og eldri.
Kl. 11:00-17:00
Hoppukastalar og leiktæki. Verðandi 10. bekkur Grunnskólans á Hellu verður með sjoppu á svæðinu.
Kl. 11:00-12:00
Postularnir mæta og bjóða upp á hjólatúr.
Kl. 11:00-17:00
Skottsala á planinu fyrir austan íþróttavöllin (gegnt bakaríinu), sölubásar í tengibyggingu íþróttahúss og í tjaldi við skólann. Kíkið í geymslurnar og komið með skottið fullt af varningi.
Kl. 13:00
Vindmyllusmíði: spreyttu þig á hönnun vindmylluspaða með aðstoð starfsmanna Landsvirkjunar. Verðlaun fyrir frumlegustu spaðahönnunina og mestu rafmagnsvinnsluna. Klukkan 13:00 hefjast líka hestvagnaferðir Bettinu og standa fram eftir degi.
Kl. 13:45
Torfæruhlaup 6 km, ræsing á plani við sundlaug. Góð æfing fyrir þá sem hyggjast hlaupa Reykjavíkurmaraþon. Síðustu 300-400 m verða hlaupnir á íþróttavelli. Skráning á staðnum frá kl. 13:00.
Kl. 13:45
Reiðhjólakeppni fyrir 12-16 ára, ræsing á íþróttavelli. Skráning á staðnum frá kl. 13:00.
Kl. 14:00
Barna-og fjölskylduskemmtun á íþróttavelli og sviði, stjórnandi Ingó veðurguð.
Kl. 14:15
Fegurðasamkeppni gæludýra á svið. Dómari frá Dýralæknamiðstöðinni ehf.
Kl. 14:30
Kassabílarallý á íþróttavellinum. Hver á kraftmesta bílinn og hver á frumlegasta bílinn? Skráning við svið frá kl. 13:30-14:00.
Kl. 15:00
Hæfileikakeppni, keppt í tveimur flokkum 8 ára og yngri og 9 ára og eldri. Skráning við svið frá kl. 14:00-14:30.
Kl. 15:30
Traktors-ökuleikni á túninu við Kanslarann. Skráning á staðnum frá kl. 15:00.
Kl. 16:15
Bæjarhellubandið
Kl. 16:30
Zumbapartý
Kl. 17:00-20:00
Hlé á dagskrá, allir fara heim, næra sig og skeyta fyrir kvöldvökuna.
Skrúðgöngur úr hverfum mæta svo stundvíslega kl. 20:00 á íþróttavöll.
Kl. 20:00
Kvöldvaka hefst á sviði við íþóttavöll. Ingó veðurguð sé um að halda uppi fjörinu og stjórnar hverfakeppni þar sem 2 pör úr hverju hverfi keppa ásamt skrúðgöngustjóra.
Sigurvegarar úr hæfileikakeppni barna sýna atriði sín og sagt verður frá hinum ýmsu sigurvegurum dagsins.
Dregið í happadrætti.
Beggi blindi.
Bæjarhellubandið.
Verðlauna- og viðurkenningarafhending fyrir best skreytta húsið og hverfið.
Brekkusöngur með Ingó verðurguð.
Flugeldasýning Flugbjörgunarsveitarinnar Hellu.
Hljómsveitin Made-in sveitin endar Töðugjöldin með dúndurstuði í Árhúsum.
Eftirtaldir aðilar styrkja Töðugjöldin og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir: Rangárþing ytra, Kartöfluverksmiðja �?ykkvabæjar, Arion banki, Landsbankinn, Bakaríið Kökuval, Fiskás, Reykjagarður, Sláturfélag Suðurlands, Kjarval, Flúðaegg, Flugbjörgunarsveitin Hellu, Húsasmiðjan, Olís, Dýralæknamiðstöðin, Tannlæknaþjónustan, Mosfell, Vörumiðlun, Kanslarinn, Árhús, Fóðurblandan, �?jótandi, Gámaþjónustan, Sjúkraþjálfun Shou, Glerverksmiðjan Samverk, Hótel Rangá, Hótel Dyrhólaey, Hótel Lækur, Hótel Fljótshlíð, Kaffi Langbrók, Hellishólar, Hótel Hvolsvöllur, Veiðifélag Ytri-Rangár, Verkalýðsfélag Suðurlands, Hótel Leirubakki , Stracta og Sláturhúsið Hellu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst