Á forsíðu Moggans í morgunn er frétt um undirskriftasöfnun til sveitastjórnarmanna á Suðurnesjunum um að tryggja að Hitaveita Suðurnesja verði áfram í eigu sveitarfélaganna. HS er í dag í meirihlutaeigu Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur (í gegnum REI).
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst