Í kvöld á að reyna aftur að koma á leiknum mikilvæga milli ÍBV og Akureyrar. Fresta varð leiknum í gær þar sem ekki var flugfært en öllu betur lítur út með flugið í dag, þó að það blási nokkuð hressilega þessa stundina í Eyjum. Leikurinn er hins vegar báðum liðum afar mikilvægur enda tvö neðstu lið deildarinnar sem eiga þarna í hlut.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst