Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar fær 200 þúsund krónur í auka jólabónus
23. desember, 2010
Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar í Eyjum fær greiddan sérstakan jólabónus nú fyrir jólin. Þeir sem eru í fullu starfi hjá fyrirtækinu fá 200 þúsund króna kaupauka. Aðrir fá greitt í samræmi við starfshlutfall.