�?víst hvort hægt verði að sigla til �?orlákshafnar á morgun
25. desember, 2010
Veðurspá fyrir annan dag jóla er afar slæm en búið var að taka ákvörðun um að Herjólfur myndi sigla til Þorlákshafnar á morgun, sunnudag. Fyrri ferð skipsins til Þorlákshafnar verður því klukkan 07:30 og síðari ferð klukkan 15:00 og frá Þorlákshöfn klukkan 11:15 og 19:00. Hins vegar gætu ferðirnar raskast vegna veðurhæðar og sjólags.