Árið 2010 hefur verið okkur flestum afar viðburðaríkt þótt með mismunandi hætti sé. Þjóðfélagsumræðan hefur oftar en ekki einkennst af stórum orðum, tilfinningahita og heift. Hitinn og heiftin eru í raun kannski ekki svo undarleg miðað við allt það sem yfir þjóðina hefur dunið á undanförnum árum.