Íþróttamiðstöðin lokar klukkan 18:00 á morgun, föstudag vegna Þrettándahátíðarinnar sem hefst klukkan 19:00 við Hástein. Daginn eftir, laugardaginn 8. jánúar verður Tröllagleði í íþróttamiðstöðinni þar sem allir salir hússins verða opnir og boðið upp á fjölskylduleiki undir stjórn þjálfara íþróttafélaganna sem þar æfa. Sama dag falla því allar æfingar niður í húsinu. Þá verður ekki hægt að synda á brautum í lauginn frá 10-15 á laugardag vegna Tröllahátíðarinnar.