Vegna veðurs falla niður æfingar í dag hjá ÍBV-íþróttafélagi og hjá yngstu flokkum í körfunni. Æfingarnar falla niður hjá ÍBV-íþróttafélagi bæði í íþróttamiðstöðinni, sem og í Eimskipshöllinni og þeim tilmælum er beint til foreldra að senda ekki börn sín á æfingar ef veður er tvísýnt.