Ný slökkvistöð við Löngulág?
Skjáskot af ja.is

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á þriðjudaginn lá fyrir minnisblað frá starfshópi á vegum ráðsins varðandi húsnæðismál slökkvistöðvar. „ Að gefnum þeim forsendum sem fyrir liggja leggur vinnuhópurinn til að staðsetning á nýrri slökkvistöð verði austan megin við Kyndistöð HS-veitna við Kirkjuveg,“ segir í fundagerð ráðsins. Ráðið fól framkvæmdastjóra að hefja vinnu við frumhönnun nýrrar slökkvistöðvar.

Nýr körfubíll Slökkviliðsins við æfingar á flugvellinum. Mynd: Facebook/Slökkvilið Vestmannaeyja

Einnig lá fyrir erindi frá Slökkviliðsstjóra þar sem hann óskaði eftir að fá að nýta fjárheimild sem myndaðist við kaup á körfubíl til að endurnýja þjónustubifreiðar slökkviliðsins. Ráðið samþykkti það.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.