Meistaraflokkur ÍBV í knattspyrnu hélt síðastliðið föstudagskvöld, skemmtikvöld á Háaloftinu sem þótti heppnast ansi vel. Margt var um manninn og gleðin var við völd fram yfir miðnætti. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta mætti að sjálfsögðu á staðinn og tók myndir af fjörinu. Virkilega skemmtilegt framtak hjá strákunum.