Styrktarleikur verður haldin fyrir Abel í Kórnum í Kópavogi næstkomandi sunnudag klukkan 12:30. �?ar mætast úrvalslið ÍBV og úrvalslið Pepsideildarinnar. �?jálfarar Eyjaliðsins eru þeir Bjarni Jóhannsson og Heimir Hallgrímsson en þeir Magnús Gylfason og Ásmundur Arnarsson sjá um Pepsiliðið.
�?eir sem vilja taka þátt í söfnuninni fyrir Abel geta hringt í :
9071010 – 1000 kr.
9071020 – 2000 kr.
9071030 – 3000 kr.
Eða lagt inn beint inn á söfnunarreikning 582-14-602628 kt.680197-2029.
Við hvetjum alla sem geta, að mæta á þennan viðburð og styrkja um leið góðan dreng í hans barráttu.