Ég mótmæli
4. október, 2019

Í ágætri grein eftir Sæþór Vídó í Eyjafréttum um flug í 100 ár kemur fyrir atriði sem ég er ekki sammála og vil nota tækifærið og koma því á framfæri.

Þú segir að með aukinni ferðatíðni Herjólfs hafi flugfélagið Ernir þurft að fækka áætlunarferðum. Þér dettur ekki í hug að benda á það að undanfarna mánuði hefur flug milli lands og Eyja hækkað umtalsvert, og var það nógu dýrt fyrir.

Því miður hætti ríkið að styðja flug milli Eyja og lands þegar Landeyjahöfn opnaði, og því engin leið að gera sér grein fyrir því hver þróunin í flugmálum við Eyjar hefði orðið hefði þetta ekki verið gert. Í ljósi þess að ekkert hefur staðist varðandi Landeyjahöfn tel ég ríkið beinlýnis skulda okkur það að flugið verði endurreist með því að koma því í það horf sem það var fyrir Landeyjahöfn. Við megum hreinlega ekki vera með þennan veimiltítuhátt þegar flugið er annars vegar.

Í fyrrgreindri grein hefur Njáll Ragnarsson orð á því að hann voni að hin svokallaða skoska leið muni glæða innanlandflugið og gera það aðgengilegra fyrir almenning. Ja heyr á endemi. Er þetta ástarkveðja til íslenskra flugfélaga? Hvernig væri að vera með samskomar blíðutón til fyrirtækja í Eyjum sem eiga um sárt að binda vegna vanefnda ríkisvaldsins í samgöngumálum Eyjamanna og þið í bæjarstjórn eruð til í að ýta undir. Við eigum frábæra flóru glæsilegra veitingahúsa. Viltu að þeir verði lagðir niður. Einn þeirra gerði það í vor. Viltu að hótelin verði rekin sem verbúðir. Hvernig heldur þú að það sé að reka ferðaþjónustufyrirtæki þrjá til fjóra mánuði á ári? Hvað heldur þú að Ísfélagið og Vinnslustöðin myndu lifa lengi við slíkar aðstæður? Ferðaþjónustufyrirtækin í Eyjum lepja dauðann úr skel lungan úr árinu.

Íris Róbertsdóttir sendi frá sér yfirlýsingu ekki alls fyrir löngu, þar sem hún blés í herlúður, atvinnufyrirtækjum, þar á meðal ferðaþjónustunni til dáða. Það er núna að koma í ljós að nýr Herjólfur stendur engan veginn undir væntingum. Sami djöfull og dauði mun vofa yfir ferðaþjónustufyrirtækjum í Eyjum og áður. Hvað ætlar þú að gera? Heldur þú að ferðamenn verði himinlifandi yfir því að nú fái Eyjamenn flugið á hálfvirði og standi í biðröð fyrir framan 18 sæta flugvélar og borgi meira en kostar fyrir tvo fram og til baka til Búdapest, sem er bæ ðö vei 10 tíma flug báðar leiðir.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi nýlega frá sér yfirlýsingu þar sem skorað var á yfirvöld að ganga til samninga um hina svokölluðu skosku leið. Gerið þið ykkur grein fyrir því að nálægt því tvö þúsund manns í Eyjum fljúga á hálfvirði í gegnum verkalýðsfélögin. Félagar í Drífanda eru rúmlega 1300, en félagar VR og Jötuns eiga einnig kost á slíku. Gerið þið ykkur grein fyrir því að frá því að Njáll Trausti Friðbertsson hóf að predika þessa trú sína hefur flug í Eyjum hækkað úr rúmum 15 þúsund krónur í 22 þúsund, væntanlega til að búa sig undir það sem koma skal. Ég á bágt með að trúa því að flugfélagið Ernir muni bjóða verkalýðsfélögunum 50% afslátt af skoska verðinu, eða flug á 25%. Sé það rétt til getið hjá mér hefði verið betur heima setið, því flug fyrir þetta fólk hefur þá hækkað um 6000 krónur.

Hvernig væri að sýna baráttuhug og berjast með samfélaginu og fyrirtækjum þess, frekar enn að velja þægilegu leiðina og fljóta með staumnum?

Vaknið nú!

 

Alfreð Alfreðsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst