Leikmaður ÍBV í handbolta, Kári Kristján Kristjánsson, mun ferðast með íslenska landsliðinu til Frakklands til að spila á HM en mótið hefst formlega á morgun. Ísland hefur keppni 12. janúar og komast fjórar efstu þjóðirnar í hverjum riðli áfram í 16-liða úrslit þar sem leikið verður eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Leiktímar Íslands á HM:
12. janúar kl.19:45: Ísland �?? Spánn
14. janúar kl. 13:45: Ísland �?? Slóvenía
15. janúar kl. 13:45: Ísland �?? Túnis
17. janúar kl. 19:45: Ísland �?? Angóla
19. janúar kl. 16:45: Ísland �?? Makedónía