Í tólfta þætti er rætt við Pétur Steingrímsson um líf hans og störf. Pétur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, áhugamálin, starfið og ýmislegt fleira.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra tvær greinar um örnefni, Drífa Þöll Arnardóttir les. Þessi fróðleikur er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.
Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst