Rætt við skáta: Vestmannaeyjar falllegar en vindasamar
8. ágúst, 2017
Blaðamaður Eyjafrétta gerði sér ferð suður í Skátastykki sl. föstudag og ræddi við nokkra vaska skáta sem þar voru við ýmis störf. �?að er óhætt að segja að hljóðið í þeim hafi verið gott þó greina mætti smá þreytu enda prógrammið síðustu daga búið að vera langt og strangt.
Nafn: Pedro Rasia Schiefferdecker.
Aldur: 18.
�?jóðerni: Brasilía.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: 12 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja:
�?ll fjölskyldan er í skátunum, svo hef ég gaman að útilegum og náttúrunni. Andinn í skátunum er líka mjög góður.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Algjörlega frábær.
Einhverjir hápunktar: �?tsýnið af Heimakletti.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Allt mjög lítið í sniðum og ströndin minnir mig á strendurnar í Brasilíu.
Nafn: Chris.
Aldur: 24 ára.
�?jóðerni: Bretland.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: 19 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja: Mamma mín er leiðtogi, þess vegna ákvað ég að prófa.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Frábær, síðan það fór að lægja.
Einhverjir hápunktar: �?tsýnið af Eldfellinu og hitinn sem er enn í fjallinu.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Mjög vel, allt mjög fallegt en það er mjög vindasamt.
Nafn: Lois Bosschaart.
Aldur: 18.
�?jóðerni: Holland.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: �?g hef verið í 13 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja: Foreldrar mínir eru skátar svo ég ákvað bara líka að prófa.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Við komum til landsins á sunnudaginn en hingað til Vestmannaeyja á þriðjudaginn og skemmdist tjaldið okkar svo fljótlega í vindinum sem var þann daginn.
Einhverjir hápunktar: Í gær fórum við á Heimaklett og það var mjög fallegt, útsýnið alveg frábært.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Falleg náttúra og öðruvísi en í Hollandi þar sem allt er flatt. Húsin eru líka mjög frábrugðin okkar, mörg hver hvít á lit, en okkar eru flest gerð úr múrsteinum. Svo er bara magnað að geta horft yfir alla Eyjuna uppi á Heimakletti.
Nafn: Luiza Helena Sommer.
Aldur: 25.
�?jóðerni: Brasilía.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: 19 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja: �?ll fjölskyldan var í hreyfingunni, svo hef ég gaman að útilegum, ferðalögum og náttúrunni. �?g bý í höfuðborginni þannig að það er gott að komast stundum í burtu og í leiðinni leggja mitt að mörkum fyrir samfélagið í gegnum skátana.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Ísland er algjör draumur, fallegt útsýni og góð tónlist.
Einhverjir hápunktar: Ekki fjallgöngurnar þar sem ég er lofthrædd. Höfnin fannst mér mjög falleg þó svo lyktin þar geti verið mjög vond. Fíllinn í fjallinu hjá golfvellinum er líka mjög flottur. Svo má ekki gleyma hvað fólkið hér er indælt, það er ekki sjálfgefið.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Mjög vel, hér er hægt að komast allt fótgangandi og uppi á fjöllunum er 360 gráðu útsýni.
Nafn: Zoe Bosschart.
Aldur: 20.
�?jóðerni: Holland.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: 16 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja:
�?að er eiginlega bara sama ástæða og hjá Lois, foreldrar okkar voru leiðtogar í skátunum og við ákváð-
um bara að fylgja þeirra fordæmi án þess að þau þrýstu eitthvað á okkur.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Ferðin hefur verið fín þrátt fyrir smá skakkaföll með tjaldið eins og Lois lýsir.
Einhverjir hápunktar: Hápunkturinn fyrir mig var Eldfell, fjarsjóðsleitin þar og sögurnar af Tyrkjunum. Svo má ekki gleyma lundanum Tóta.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Við höfum verið hér í fjóra daga og virðist samfélagið vera mjög náið, sem er mjög skemmtilegt.
Nafn: Becky Waterton.
Aldur: 23 ára.
�?jóðerni: Bretland.
Hvað hefur þú verið lengi í skátunum: 19 ár.
Af hverju ákvaðstu að byrja: �?að kom kynning í skólann minn og allir vinir mínir prófuðu og mér líkaði það bara vel.
Hvernig hefur ferðin verið hingað til: Mjög fín, ég hef komið áður til Íslands en það er gaman að koma alla leið til Vestmannaeyja og gott að vera skáti hér. Svo eru Vestmannaeyjar ekki eins túristavæddar eins og Ísland sem mér finnst gott.
Einhverjir hápunktar: Að sjá lunda á Stórhöfða og fara í göngu upp Molda og enda í heitu pottunum.
Hvernig líkar þér Vestmannaeyjar: Fallegar, sérstaklega í sólsetri. �?etta er góður staður fyrir skátabúðir.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.