Tíðindi af andláti mínu eru stórlega ýkt!
8. ágúst, 2017
Hún Gróa vinkona mín á Leiti lifir góðu lífi og heimsækir Vestmannaeyjar reglulega. Hér þekkir hún hvern krók og kima og ekki er til sá Eyjamaður sem hún ekki þekkir með nafni að minnsta kosti. Hróður hennar berst víða og hún vandar vel til verka í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur, þá sérstaklega umtali og kjaftasögum af vinum sínum og kunningjum.
Ein slík kjaftasaga, safarík og spennandi, barst á borð til hennar fyrr í mánuðinum. Sú ágæta saga hljóðar, hvorki meira né minna en upp á andlát mitt! �?g get fullvissað ykkur um að sú er ekki raunin, enda veit hún Gróa stundum ekki hvort hún er að koma eða fara. �?g lifi og þér munuð lifa.
En uppruni sögunnar á sér þó augljósar skýringar. �?annig er nefnilega mál með vexti að á dögunum seldi bræðrafélag, er kennir sig við mitt nafn, næststærsta djásn félagsins, tjaldið. (Stærsta djásn félagsins er auðvitað �?? og verður um alla tíð �?? fallegasta mannvirkið í Dalnum, Vitinn. Svo fallegt er mannvirkið að bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, taldi sig knúinn til að útnefna það með þeim titli við formlega athöfn fyrir fáeinum árum).
Hýsti einhver alræmdustu partýhöldin
Satt að segja veit ég ekki hvað þeim kumpánum, Vinum mínum, stóð til með þessum viðskiptum. Blessað tjaldið, sem hýst hefur Vitavígsluna og einhver alræmdustu partýhöld þjóðhátíða síðustu 13 ára, er nú horfið á brott í hendur einhverra vanvita sem vita sjálfsagt ekki einu sinni hvað tjaldhæll er. �?g get vart orða bundist; er í sannleika sagt bara alveg brjálaður! Og heimilislaus í þokkabót!
Og hvað verður það næst? �?tla þeir að selja Pálma í Stórhöfða Vitann? �?á fyrst fengi nú Tuborgtjaldið einhverja alvöru samkeppni. Nei, meðan ég dreg andann fer Vitinn ekki fet. �?etta tjald má til fjandans fara í ljósi þess sem orðið hefur en Vitinn skal halda áfram að lýsa okkur veginn í Dalinn og úr honum aftur undir merkjum VKB. Hann er nefnilega ekki bara fallegasta mannvirkið í Dalnum, heldur einnig það mikilvægasta. �?að er meira en hefur nokkurn tímann verið hægt að segja um þetta andskotans tjaldskrípi!
Tárvotur og geðhrærður bið ég ykkur vel að lifa, óska ykkur gleðilegrar �?jóðhátíðar og við sjáumst hress og kát á Vitavígslu VKB, fimmtudaginn 3. agúst kl. 22:35, við rætur fallegasta �?? og mikilvægasta �?? mannvirkis Dalsins.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.