�??Allur undirbúningur fyrir komandi hátíð er með hefðbunum hætti. �?að verða á þriðja tug lögreglumann sem verða við vinnu þessa hátíð og þrír fíkniefnahundar. �?að verða 18 lögreglumenn á mesta álagstímanum, sem er á nóttinni. Við verðum með aðstoð frá Ríkislögreglustjóra þar sem tveir sérsveitarmenn munu starfa á hátíðinni,�?? segir Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn um viðbúnað vegna hátíðarinnar.
�??Eins og áður verður lögð mikil áherlsa á eftirlit með neyslu og sölu fíkniefna á �?jóðhátíð. �?að verða sex lögreglumenn með þrjá fíkniefnahunda sem verða í þessu eftirliti.
�?essu til viðbótar verða um 100 gæsluaðilar á vegum þjóðhátíðarnefndar. Auk annarrar þjónustu, eins og sjúkragæslu, læknisþjónustu, sálrænni aðstoð og frá félagsþjónustu Vestmannaeyjabæjar.�??
�?á segir Jóhannes að þjóðhátíðarnefnd hafi bætt enn frekar við eftirlitsmyndavélum í Dalnum og þar verður stöðugt eftirlit. �??�?að er von mín að þessi hátíð fari vel fram. Veðurspáin lítur vel út eins og staðan er núna og það verður allt auðveldar ef veður er gott.
�?g hvet foreldra að fylgjast með bönum sínum og virða útivistartíma. �?á hvet ég sérstaklega heimamenn að vera með augun opin ef þeir verða vitni af afbroti og láta gæslu og lögreglu vita. �?etta er nú einu sinni hátíð heimamanna sem er annt um að hún fari vel fram,�?? sagði Jóhannes.