Eins og fram hefur komið felldi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar yfir �?jóðhátíð. Síðan þá hefur Akranesið verið við siglingar til og frá Eyjum eins og meðfylgjandi myndir sína en einn farþeganna var enginn annar en samgönguáðherrann sjálfur, Jón Gunnarsson.