ÍBV fær Víking �?. í heimsókn í dag - Frítt á völlinn í boði Ísfélagsins
16. ágúst, 2017
ÍBV og Víkingur frá �?lafsvík mætast í Pepsi-deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00. Ljóst er að leikurinn er afar mikilvægur enda þrjú stig sem skilja á milli liðanna í 10. og 11. sæti. Ísfélag Vestmannaeyja sér til þess að frítt sé á leikinn og því upplagt að mæta og hvetja liðið áfram.