Átti að verða hobby en er orðið eitthvað miklu stærra
1. október, 2017
�??�?uríður heiti ég, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, dóttir Jóhönnu Pálsdóttur og Henry Mörköre heitins frá Færeyjum sem stundaði hér sjóinn. �?g og fjölskylda mín fluttum erlendis árið 1978, þá var ég 12 ára. �?g hef alltaf haft áhuga á að elda mat og þegar ég kláraði grunnskólann í Danmörku var faðir minn búinn að finna pláss fyrir mig hjá Sören Geriche, besta kokki í Danmörku á þeim tíma en það tók mig ekki nema 30 ár að uppfylla drauminn hans pabba. �?g tók allt aðra stefnu, lærði fatahönnun sem ég vann við í 12 ár.�??
Nú býr �?uríður í Svíþjóð þar sem hún rekur smurbrauðsstofuna Snitten sem gengur vel. Snitten er í bæ sem heitir Vejbystrand, á nesi sem heitir Bjäre þar sem mikið af ferðamönnum í um það bil 25 mínútna keyrslu norðan við Helsingborg.
�??�?ann 1. ágúst 2014 opnaði ég Smurbrauðsstofuna Snitten heima hjá mér í Vejbystrand í Svíþjóð. Má segja að við höfum verið á réttum staða á réttum tíma. Fyrirtækið mitt framleiðir danskt smurbrauð. Synirnir tveir, þeir �?lafur Már og Henry Kristófer rifu hjólageymsluna og var henni síðan breytt í búð. �?ar sem maðurinn minn ferðast mikið erlendis hafði ég lítið sem ekkert að gera, meira að segja fengum við okkur hvolp. Smurbrauðsbúðin Snitten, sem upprunanlega átti að vera ,,hobby�?� varð frá fyrsta degi eitthvað miklu stærra. Hefur aðeins farið upp á við, og vægast sagt bilað að gera.�??
Kúnnar koma langt að
�?uríður segir kúnna keyra langar leiðir til að koma og versla hjá þeim. �??�?ar sem þetta er danskt smurbrauðsverslum kaupum við nánast allt í Danmörku, fyrir utan grænmeti. �?g bý í sveitahéraði og get ég nánast labbað yfir og sótt grænmetið sjálf. �?að er opið níu mánuði á ári og seljum við í kringum 55.000 til 60.000 handunnar snittur á því tímabili og mun salan í ár vera í kringum 25 milljónir íslenskra króna og vel það.�??
Hún segir að fjölskyldan sé mjög dugleg að koma og hjálpa til svo að hún geti fengið að sjá barnabörnin. �??�?g hef kennt systur minni Gunný það vel að hún gæti vonandi tekið kunnáttuna og opnað kannski Snitten á Íslandi, hver veit.�??
�?au útbúa jólahlaðborð fyrir fyrirtæki en þau hafa ekki gert mikið til að koma sér á framfæri. �??�?g hef einungis notað Facebook til að auglýsa og er Facebook síðan með í kringum 4800 fylgjendur en nýlega bjó ég til Instagram síðu. Í júní var Snitten með í Skane magasinet sem er tímarit yfir allt Skane svæðið í Svíþjóð, í því var Snitten valið eitt af tíu fyrirtækjum sem fólki yrði að keyra til og heimsækja.�??
Elsti sonurinn �?lafur Már býr í Reykjavík með unnustu sinni Lucy og syninum Christian. Hann er að útskrifast úr Vélskólanum um jólin og er draumur hans að vera á sjó, þar sem hann var aðeins 15 ára gamall þegar hann fór fyrsta túrinn. �??�?egar tími gefst kem ég til Íslands að heimsækja fjölskylduna.�??
Íshokkýfjölskylda
�?au eru mikil íshokkífjölskylda og hafa verið í um 19 ár. �??Við höfum búið erlendis vegna íshokkísins, eins og t.d. í Bandaríkjunum, það er víst mikið keppniseðli í manni. Henry sonur minn er í fyrsta flokk í íshokkí í Danmörku, hann fer til Bandaríkjanna á hverju ári í mjög harðar æfingabúðir.
Hefur verið þar t.d. með Austin Mathews sem er heimsins besti íshokkíleikmaður. Litla örverpið mitt, Philip Rafnsson sem er orðinn 14 ára er einnig að gera mjög góða hluti, hann er í U15 en æfir með U16, danska unglingalandsliðinu. Í sumar lentu þeir í öðru sæti í Evrópumeistarakeppni í gólfhokkí í �?ýskalandi, þá keppti hann fyrir hönd U16 en aðeins 13 ára gamall. Hann stefnir á NHL-deildina í Bandaríkjunum. Svona er týpískur dagur hjá mér, er á Snitten í þrjá til fjóra tíma og sem íshokkímamma þetta fjórum til fimm sinnum í viku,�?? sagði �?uríður að endingu og biður um kærar kveðjur heim til Eyja.
En vinnan er mikil, hún vinnur bæði kvölds og morgna í smurbrauðinu og er svo sem íshokkí mamma, fjórum til fimm sinnum í viku.
Jóhanna móðir �?uríðar er frá Héðinshöfða í Vestmannaeyjum og var hún yngst af 9 systkinum og vann hún mest í frystihúsi i Eyjum.
Henry, faðir �?uríðar kom frá Klakksvík í Færeyjum og stundaði hann sjómennsku í Vestmannaeyjum.
Hann var með fiskibollugerð í Eyjum á tímabili og voru systkinin oft þar að hjálpa gamla manninum. �??Ekki má gleyma móður okkar sem var snillingur í að flaka fiskinn. Pabbi var mjög vinsæll fyrir skerpukjötsframleiðslu sína sem hann var með heima hjá þeim þar sem hann bjó sér til færeyskan hjall.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.