Eldur kom upp í kjallaranum í Hvítasunnukirkjunni á þriðja tímanum í dag. Slökkviliði náði að ráða niðurlögum hans fljótt og örugglega en þó nokkur reykur er enn í byggingunni. Ekki liggur fyrir hver upptök eldsins voru en tveir aðilar sáust á svæðinu stuttu áður en kviknaði í og því ekki hægt að útiloka íkveikju.
Hér má sjá myndir frá atburðinum.