Landsliðið sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM kvenna í handknattleik síðar í mánuðinum hefur verið tilkynnt en þar má finn tvo leikmenn ÍBV, Ester �?skarsdóttur og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttur. Einn nýliði er í hópnum en það er Eyjamaðurinn Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals.
Leikirnir gegn Slóveníu fara fram 21. og 25. mars. Heimaleikur Íslands verður 21. mars.
Landsliðshópurinn:
Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC
Birna Berg Haraldsdóttir, �?rhus
Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur
Estar �?skarsdóttir, ÍBV
Elín Jóna �?orsteinsdóttir, Haukar
Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Kaupmannahöfn
Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV
Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE
Helena Rut �?rvarsdóttir, Byåsen
Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo
Karen Knútsdóttir, Fram
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan
Thea Imani Sturludóttir, Volda
�?órey Rósa Stefánsdóttir, Fram