Viljum móta umburðalynda, opna og víðsýna einstaklinga
Við getum flest verið sammála því að kennarastarfið er eitt af þessum mikilvægu störfum í hverju samfélagi fyrir sig. Umræðan síðustu misseri um kennaranámið og starfið hefur ekki beint verið jákvæð og kennaranemum hefur fækkað mikið. Árið 2009 var námið lengt og reglum breytt þannig að til þess að vera löggildur kennari í dag þarf mastersgráðu. Launin hafa hinsvegar lítið hækkað en álagið aukist svo um munar. En hvað segja kennaranemar sem ætla sér að starfa sem kennarar í framtíðinni? Guðlaug Sigríður Gunnarsdóttir og Jessý Friðbjarnardóttir stunda mastersnám í kennslufræði við Háskóla Ísland.
Viðtalið má nálgast í heild í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.