Heilsast eins og Íslendingar í útlöndum
�?tgáfufélagið Árvakur var stofnað árið 1919 en það er alhliða frétta- og upplýsingamiðlunarfyrirtæki. Fyrirtækið gefur út Morgunblaðið, heldur úti vefsíðunni mbl.is, útvarpsstöðinni K100 og blaðaprentsmiðjunni Landsprent svo eitthvað sé nefnt. Vel á annan tug starfsmanna Árvakurs eiga rætur sínar að rekja til Vestmannaeyja með einum eða öðrum hætti, allt frá blaðamönnum til útvarpsmanna og matsveinum til markaðsráðgjafa. Valur Smári Heimisson er einn þeirra en hann er markaðsráðgjafi hjá fyrirtækinu. Blaðamaður sló á þráðinn til Smára og ræddi m.a. við hann um litla Eyjasamfélagið í Árvakri.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.