Aron Rafn og Teddi í landsliðshóp
Guðmundur Guðmundsson, nýr þjálfari A-landsliðs karla í handbolta, hefur valið 20 manna landsliðshóp fyrir Gulldeildina í Noregi 5. – 8. apríl. Guðmundur kynnti landsliðshópinn nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Arion banka í Kringlunni. Í hópnum eru tveir fulltrúar frá ÍBV, Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson.
Landsliðshópurinn:
Markmenn
Björgvin Páll Gústavsson, Haukar (201)
Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV (77)
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (1)
Vinstri hornamenn
Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged (56)
Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín (42)
Hægri hornamenn
Arnór �?ór Gunnarsson, Bergischer (84)
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV (6)
Leikstjórnendur
�?lafur Bjarki Ragnarsson, Westwien (34)
Gísli �?orgeir Kristjánsson, FH (3)
Haukur �?rastarson, Selfoss (0)
Vinstri skyttur
Aron Pálmarsson, Barcelona (118)
�?lafur Guðmundsson, Kristianstad (96)
�?lafur Gústafsson, Kolding-Köbenhavn (22)
Hægri skyttur
Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf (91)
�?mar Ingi Magnússon, Aarhus (24)
Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg (0)
Línumenn
Vignir Svavarsson, Holstebro (234)
Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad (27)
Ýmir �?rn Gíslason, Valur (12)
Varnarmenn
Alexander �?rn Júlíusson, Valur (0)

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.