Safnað fyrir fjölskyldu Ágústs
Aðfararnótt mánudagsins 12. mars varð Ágúst Ásgeirsson, 39 ára, bráðkvaddur en hann fannst meðvitundarlaus á tröppum Hvítasunnukirkjunnar aðfararnótt sunnudags. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Ágúst var búsettur í Eyjum ásamt sambýliskonu sinni og börnum.
Ágúst skilur eftir sig sambýliskonu, Katrínu Sólveigu Sigmarsdóttur, og fjögur börn þeirra, auk tveggja barna frá fyrra sambandi. Hanna Lovísa Olsen, vinkona Ágústs og Katrínar, ásamt vinum og ættingjum hafa stofnað styrktarreikning fyrir Katrínu og börnin í þeirri von að hún geti á þessari stundu einbeitt sér að því að halda áfram að hugsa um börnin sín og fengið tækifæri til þess að kveðja Gústa án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því sem er veraldlegt.
�?eim sem geta aðstoðað fjölskylduna er bent á styrktarreikning sem er á nafni Katrínar Sólveigar:
**Reikningur: 0140-26-16037, kennitala: 160379-3599.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.