Lóðsinn kom til hafnar með Wilson Harrier
Lóðsinn í Vestmannaeyjum kom í höf um klukkan fjögur í dag með skipið Wilson Harrier í togi, eins og við greindum frá í dag. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var við höfnina þegar Lóðsinn kom með Wilson Harrier til hafnar í dag.
Sveinn Rúnar Valgeirsson skipstjóri á Lóðsinum sagði að það væri alvarleg vélarbílun í Wilson Harrier sem er mjölbátur. �??Skipið er um 100 metrar og liggjum við sunnan við Eyjuna núna og siglum svo vestur meðfram Álsey, það er leiðindar veður þannig við verðum í höfn um klukkan fjögur í dag,�?? sagði Sveinn.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.