Nýjasta útgerð Vestmannaeyja leit dagsins ljós á dögunum en eigendur hennar eru þeir Ágúst Halldórsson, Daði �?lafsson og Ragnar �?ór Jóhannsson en allir hafa þeir áralanga reynslu af sjómennsku. Alla tíð hefur blundað í þeim félögum að eignast sinn eigin bát og vera sínir eigin herrar en segja má að sá draumur hafi ræst með tilkomu Júlíu VE-163. Blaðamaður ræddi við útgerðarmanninn Ágúst Halldórsson og fékk að vita meira um þetta spennandi verkefni og hvað framtíðin kunni að bera í skauti sér.
Viðtalið má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.