ÍBV og Breiðablik skildu jöfn í kvöld á Hásteinsvelli. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Breiðabliki yfir með skallamarki á 32. mínútu. Cloé Lacasse jafnaði fyrir ÍBV á 80. mínútu.
Breiðablik er enn í toppsæti deildarinnar, nú með 34 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 15 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst