Esther Bergsdóttir Matgæðingur vikunnar er Esther Bergsdóttir. Hún vildi byrja á því að þakka henni Thelmu Hrund fyrir áskorunina og vildi að sjálfsögðu taka henni. Esther ætlar að gefa okkur uppskrift af gröfnum lunda, pestópasta og ljúffengum súkkulaðibúðing í eftirrétt. Grafinn lundi 6 lundabringur Gróft salt Lundabringur hreinsaðar og lagðar í gróft salt í ca. 30-45 mínútur. Þær eru svo skolaðar og þerraðar Kryddblandan 1 msk sinnepsfræ (mulin) 1 msk basilika 1/2 msk oregano 1 msk timian 1 msk rósmarín 1/2 msk salt 1 msk sykur 1 msk dillfræ (mulin) 1 msk rósapipar (mulinn) Eftir að bringurnar hafa verið þurrkaðar
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.