Lions í samstarfi við HS veitur hefur valið Jólahús Vestmannaeyja árið 2018. Þetta var í 18 skiptið sem jólahús var valið og í ár var það húsið Stuðlaberg. Eigendur af því eru Kristjana Jónsdóttir og Guðjón Ásgeir Helgason. HS veitur gefa áritaðan skjöld og inneign upp í orkureikning kr. 20.000 í verðlaun.
Hér til gamans koma jólahúsin frá árinu 2000:
2000 Búhamar 38
2001 Hólagata 21
2002 Birkihlíð 9
2003 Hólagata 33
2004 Vestmannabraut 11
2005 Flatir 10
2006 Heiðarvegur 32
2007 Helgafell
2008 Heiðartún 1
2009 Búhamar 31
2010 Draumbær
2011 Hrauntún 16
2012 Höfðavegur 43 C
2013 Hólagata 36
2014 Illugagata 32
2015 Birkihlíð 9
2016 Smáragata 1
2017 Hásteinsvegur 21
2018 Stuðlaberg
Aðeins eitt hús unnið tvisvar og það er Birkihlíð 9, sem vann árin 2002 og 2015
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst