Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í gær. Öll bingóspjöld seldust upp og kjaftfullt var í Höllinni. Grétar Þór Eyþórson, Sigurður Bragason og Gaui Sidda stjórnuðu bingóinu með stakri prýði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst