Eins marks tap gegn KR í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur ÍBV karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum á laugardaginn þegar þeir mættu KR-ingum í Egilshöll.

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, skoraði fyrsta og eina mark leiksins á 21. mínútu. 1-0 sigur KR því staðreynd.

ÍBV og KR eru í 2. riðli Lengjubikarsins ásamt Fylki, Njarðvík, Víkingi Ólafsvík og Þrótti Reykjavík. Næsti leikur ÍBV er gegn Víkíngi Ólafsvík laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00.

Byrjunarlið ÍBV var þannig skipað:
21 – Halldór Páll Geirsson (M)
6 – Matt Nicholas Paul Garner (F)
8 – Priestley David Keithly
10 – Guðmundur Magnússon
14 – Nökkvi Már Nökkvason
16 – Róbert Aron Eysteinsson
17 – Jonathan Ricardo Glenn
26 – Óskar Elías Zoega Óskarsson
38 – Víðir Þorvarðarson
77 – Jonathan Ian Franks
92 – Diogo Manuel Goncalves Coelho

Varamenn:
35 – Víðir Gunnarsson (M)
5 – Eyþór Daði Kjartansson
13 – Ásgeir Elíasson
18 – Alfreð Már Hjaltalín
23 – Frans Sigurðsson
33 – Eyþór Orri Ómarsson

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.