Fyrsta mót ársins hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja var haldið í gær í blíðskaparveðri. Leiknar voru 12.holur og voru úrslitin eftirfarandi:
Óðinn Kristjánsson 24.punktar
Hrönn Harðardóttir 28. punktar
Þóra Ólafsdóttir 29.punktar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst