Að þjóðin fái tækifæri til þess að segja hug sinn um málið
Reykjavíkurflugvöllur. Mynd/Isavia

Bæjarráð tók í vikunni fyrir erindi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðareiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Bæjarráð er sammála flutningsmönnum tillögunnar um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reyljavíkurflugvallar og þjóðin fái tækifæri til þess að segja hug sinn um málið. Ríkir almannnahagsmunir felast í greiðum samgöngum og staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur mikla þýðingu í því sambandi. Því er mikilvægt að þjóðin öll eigi þess kost að hafa áhrif á staðsetningu flugvallarins á höfuðborgarsvæðinu, segir í bókun.

Nýjustu fréttir

Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.