Emma Kelly í ÍBV
Sóley Guðmundsdóttir mun leika með Stjörnunni í sumar.

ÍBV hefur fengið til sín leikmann fyrir átökin í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Um er að ræða Emma Kelly frá Englandi.  Þetta staðfesti Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV við Fótbolta.net í dag. Emma Kelly er 22 ára kantmaður sem leikið hefur með Middlesbrough á Englandi.

Komnar: 
Emma Kelly frá Englandi
Guðrún Bára Magnúsdóttir
Mckenzie Grossman
Sara Small
Sigríður Lára Garðarsdóttir frá Lilleström

Farnar: 
Sóley Guðmundsdóttir í Stjörnuna
Adrienne Jordan
Emily Armstrong
Katie Kreautner
Shameeka Fishley

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.