Gary Martin til ÍBV

Það er nú ljóst að framherjinn knái Gary Martin mun leika með ÍBV út núverandi keppnistímabil.
„Eftir frábæran sigur í dag gleður okkur að tilkynna að knattspyrnuráð karla hefur náð samkomulagi við framherjann Gary Martin um að leika með liðinu út tímabilið 2019,” segir í tilkynningu á ibvsport.is.

Gary samdi um starfslok við Val í lok maí en mun hins vegar ekki fá leikheimild með ÍBV fyrr en félagaskiptaglugginn opnar þann 1. júlí næstkomandi.

Gary hefur skorað mörk í 96 leikjum í efstu deild. Hann er 29 ára gamall fæddur í Darlington á Englandi og hefur á m.a. leikið með Lilleström, Lokeren, York City, ÍA, Víking R, Val og KR.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.