Eins marks tap gegn Selfossi

ÍBV tók á móti nágrönnum sínum í Selfossi í gær í leik í Pepsi Max-deild kvenna.
Þrátt fyrir nokkrar ágætis marktilraunir ÍBV í upphafi leiks voru það Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir sem skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 15. mínútu. Áfram sóttu Eyjakonur en inn vildi boltinn ekki og fór því svo að þetta var eina mark leiksins. Lokatölur því 0-1 Selfoss í vil.

Eyjastúlkur sitja því áfram í sjötta sæti með níu stig, tveimur meira en KR í því sjöunda.
Næsti leikur stelpnanna er þriðjudaginn 16. júlí þegar þær sækja Breiðablik heim.

„Við nýtt­um fyrri hálfleik­inn mjög illa og við vor­um bara ekki góðar, sér­stak­lega ekki í fyrri hálfleik og heilt yfir ekki nægi­lega góðar í leikn­um en við átt­um að nýta fyrri hálfleik­inn bet­ur,“ sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV í viðtali við mbl.is eftir leikinn í gær.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.