Þá er handboltinn farinn að rúlla og liðin að leika æfingaleiki í dag og á morgun.
Föstudagur:
ÍBV-HK mfl.kk klukkan 18:00
ÍBV U – HK U klukkan 19:30
Laugardagur:
FH – ÍBV mfl.kvk (í Kaplakrika) klukkan 11.
ÍBV-HK mfl.kk
ÍBV U-HK U
Enginn tími er kominn á leikina hjá körlunum á laugardaginn og verða þeir auglýstir síðar á facebook síðu handboltans.
Við hvetjum alla til að kíkja á þessa leiki og skoða liðin sem eru að spila sig saman fyrir mótið. Olísdeild karla hefst svo 8 sept. þar sem fyrsti leikur verður viðureign ÍBV og Stjörnunar í Eyjum. Stelpurnar eru svo helgina á eftir en þá tekur ÍBV á móti Aftureldingu laugardaginn 14 sept. Eyjafréttir mun verða með ítarlega kynningu á leikmönnum karlaliðs og kvennaliðs félagsins í blaðinu sem kemur út í næstu viku.
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst