Ásmundur Friðriksson alþingismaður. Opinn hádegisfundur í Ásgarð Nk. mánudag 28. okt. verð ég með opin hádegisfund í Ásgarði frá kl. 12.00-13.00 en húsið opnar kl. 11.30 og allir velkomnir í spjall, kaffi, súpu og brauð í hádeginu. ÉG vil hvetja alla hvar í flokki sem þeir stand að líta við og taka þátt í lifandi samtali um það sem hverjum og einum er efst í huga. Ég mun ekki tala út í eitt heldur gefa fólki tækifæri á að spyrja og ég vil hlusta á skoðanir og væntingar ykkar.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest í Ásgarði
Ásmundur Friðriksson.