ÍBV mætir Gróttu á útivelli
Handboltinn af stað hjá stelpunum
Eyja_3L2A1373
Komin í gegn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Fyrsti leikurinn hjá kvennaliði ÍBV í Olís deildinni er í dag. Þá mæta þær liði Gróttu á útivelli. Leikurinn er annar tveggja sem háðir verða í dag. Deildin hófst á fimmtudaginn þegar Haukar rúllðu yfir Selfoss 32-20. Í gærkvöldi sigraði svo Fram lið Stjörnunnar örugglega, 33-22.

Flautað verður til leiks í Hertz höllinni klukkan 14.00 í dag.

Leikir dagsins:

lau. 07. sep. 24 14:00 1 Hertz höllin SMS/SÁR/KKR Grótta – ÍBV
lau. 07. sep. 24 14:15 1 N1 höllin MJÓ/ÓIS/SÞO Valur – ÍR

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.