552. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi 31. október 2019 og kl. 18:00
Dagskrá:
| 1. | 201909065 – Fjárhagsáætlun 2020 | |
| 2. | 201910135 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023 | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 3. | 201909012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 312 | |
| Liður 8, Heimaklettur.Raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-7 og 9 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 4. | 201909013F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3109 | |
| Liður 2, Náttúrugripir í Sæheimum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 8, Fundir bæjarstjórnar Vestmannaeyja með þingmönnum Suðurkjördæmis liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 9, Formlegar fyrirspurnir bæjarfulltrúa til bæjarstjóra liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 3-7 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 5. | 201910003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 235 | |
| Liður 3, Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 5, Flutningur á félagsmiðstöð unglinga og endurnýjun á skrifstofuaðstöðu fjölskyldu- og fræðslusviðs liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2 og 4 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 6. | 201910002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 313 | |
| Liður 2, Hásteinsstúka. Umsókn um byggingarleyfi-búningsklefar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Gerðisbraut 3. Umsókn um byggingarleyfi-einbýlishús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 7. | 201910006F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3110 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| 8. | 201910001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 240 | |
| Liður 4, Veðurathuganir á Eiði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 9. | 201910009F – Fræðsluráð – 322 | |
| Liður 4, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 10. | 201910011F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 236 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| 11. | 201910010F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 314 | |
| Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| 12. | 201910015F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3111 | |
| Liður 3, Samningur um kennslu og íþróttafræði Háskóla Reykjavíkur í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2 og 4-5 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
Almenn erindi
| 13. | 201212068 – Umræða um samgöngumál | |
| 14. | 201810114 – Umræða um heilbrigðismál | |
| 15. | 201910156 – Hamarskóli – nýbygging | |
| 16. | 201909001 – Atvinnumál | |
| 17. | 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar | |