552. fundur bæjarstjórnar - bein útsending

552. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi 31. október 2019 og kl. 18:00

 

Dagskrá:

1. 201909065 – Fjárhagsáætlun 2020
2. 201910135 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023
Fundargerðir til staðfestingar
3. 201909012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 312
Liður 8, Heimaklettur.Raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-7 og 9 liggja fyrir til staðfestingar.
4. 201909013F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3109
Liður 2, Náttúrugripir í Sæheimum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Fundir bæjarstjórnar Vestmannaeyja með þingmönnum Suðurkjördæmis liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 9, Formlegar fyrirspurnir bæjarfulltrúa til bæjarstjóra liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-7 liggja fyrir til staðfestingar.
5. 201910003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 235
Liður 3, Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Flutningur á félagsmiðstöð unglinga og endurnýjun á skrifstofuaðstöðu fjölskyldu- og fræðslusviðs liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4 liggja fyrir til staðfestingar.
6. 201910002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 313
Liður 2, Hásteinsstúka. Umsókn um byggingarleyfi-búningsklefar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Gerðisbraut 3. Umsókn um byggingarleyfi-einbýlishús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.
7. 201910006F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3110
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.
8. 201910001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 240
Liður 4, Veðurathuganir á Eiði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.
9. 201910009F – Fræðsluráð – 322
Liður 4, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.
10. 201910011F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 236
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
11. 201910010F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 314
Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.
12. 201910015F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3111
Liður 3, Samningur um kennslu og íþróttafræði Háskóla Reykjavíkur í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Almenn erindi

 

13. 201212068 – Umræða um samgöngumál
14. 201810114 – Umræða um heilbrigðismál
15. 201910156 – Hamarskóli – nýbygging
16. 201909001 – Atvinnumál
17. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.