HK rúllaði yfir ÍBV
Eyja 3L2A7572
Sigtryggur Daði Rúnarsson var markahæstur Eyjamanna. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV mætti í gærkvöldi HK á útivelli. Eyjamenn fyrir leikinn um miðja deild en HK í næstneðsta sæti. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan í leikhléi 13-12 heimamönnum í vil. Þegar líða fór á síðari hálfleikinn jókst munurinn og lítið gekk upp hjá ÍBV. fór svo að HK vann öruggan átta marka sigur. Lokatölur 32-24.

Með sigr­in­um lyfti HK sér upp úr fallsæti, eru í tí­unda sæti með sjö stig. ÍBV er áfram í sjötta sæti með 11 stig. Marka­hæst­ir í Eyjaliðinu voru þeir Andri Erl­ings­son og Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son með sex mörk hvor. Næsti leikur ÍBV er á heimavelli gegn Val næstkomandi laugardag.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.