Glæsileg tískusýning á kvöldopnun Sölku
13. desember, 2024

Tískuvöruverslunin Salka bauð gestum og gangandi upp á skemmtilega kvöldopnun í gær. Boðið var upp á afslætti, léttar veitingar frá GOTT, happadrætti, ásamt glæsilegri tískusýningu. Í versluninni ríkti góð og hátíðleg stemning þar sem sýndar voru nýjustu tískuvörurnar fyrir jól og áramót, og ásamt hugmyndum að spariklæðnaði.

Í Sölku má finna bæði fallega og stílhreina tískuvöru frá merkjum á borð við Neo Noir, Bruuns Bazaar, Soaked in Luxury og 66° Norður.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst