Tískuvöruverslunin Salka bauð gestum og gangandi upp á skemmtilega kvöldopnun í gær. Boðið var upp á afslætti, léttar veitingar frá GOTT, happadrætti, ásamt glæsilegri tískusýningu. Í versluninni ríkti góð og hátíðleg stemning þar sem sýndar voru nýjustu tískuvörurnar fyrir jól og áramót, og ásamt hugmyndum að spariklæðnaði.
Í Sölku má finna bæði fallega og stílhreina tískuvöru frá merkjum á borð við Neo Noir, Bruuns Bazaar, Soaked in Luxury og 66° Norður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst