Ófært til lands
5. febrúar, 2025
herjolfur_naer
Herjólfur við bryggju í Eyjum. Eyjar.net/TMS

„Því miður falla niður allar siglingar í dag vegna veðurs og sjólags. Þar með taldar ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum okkar til þess að færa bókun sína,” segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Ennfremur segir að ákvörðun sem þessi sé alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, vonum við að því sé sýndur skilningur. Varðandi siglingar á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, verður gefin út tilkynning í síðasta lagi fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. Við viljum jafnframt vekja athygli farþega á að samkvæmt veður- og sjólags­spá eru aðstæður til siglinga á fimmtudag ekki hagstæðar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.