Óbyggðamálið að leysast með óvæntum hætti?
1. apríl, 2025
2vestmannaeyjar 1024x646
Ljósmynd/ Sigurgeir Jónasson

Lögfræðingarnir Jóhann Pétursson og Ólafur Björnsson á Selfossi hafa unnið að því undanfarið ár að verjast ásælni ríkisins sem vill leggja undir sig úteyjar Eyjanna.

Kári Bjarnason hefur verið þeim til aðstoðar við að leita uppi heimildir sem geta hjálpað til við að taka af vafa um að Vestmannaeyjabær sé réttmætur eigandi alls lands í Vestmannaeyjum þar á meðal úteyjanna.

Blaðamaður settist niður með Kára til að forvitnast um stöðu mála nú þegar meira en ár er liðið frá því fjármálaráðherra gerði fyrst kröfu um að bærinn afhendi ríkinu aftur hluta af Eyjunum, enda þótt aðeins hafi verið dregið úr kröfunum eftir að lögfræðingarnir snerust fyrst til varnar.

Rakst á handrit frá 1747 með yfirlýsingu frá konungiUntitled (310 X 400 Px) (7)

,,Málið í dag snýst um hvort ríkið hafi átt úteyjarnar til að selja okkur á sínum tíma eða ekki,” segir Kári og bætir við ,,ef við getum sýnt fram að Danakonungur hafi átt úteyjarnar eins og það liggur ljóst fyrir að hann átti Heimaey þá er málið unnið.”

,,Þess vegna varð ég svo glaður þegar ég rakst á handrit frá 1747 með yfirlýsingu frá konungi sjálfum, og með innsigli hans, sem virðist taka af allan vafa um að Bjarnarey að minnsta kosti væri hluti af eign hans” og nú dregur Kári fram sönnunargögnin sem fylgja fréttinni.

Vestmannaeyjabær eigi Bjarnarey en ríkið eignaðist hinar úteyjarnar

,,Ég hef lagt það til við lögfræðingana að við semjum við ríkið um að Vestmannaeyjabær eigi Bjarnarey eins og búið er að semja um að bærinn eigi Heimaey en á móti leysi ríkið hinar úteyjarnar til sín.

Það er ekki það mikið verið að veiða í dag að það getur ekki verið vandamál að koma úteyjakörlunum fyrir á einum stað í stað þess að þurfa að manna margar úteyjar eins og núna er.

Með þessu móti höldum við úteyjalífinu gangandi og þeir sem hafa tilheyrt öðrum úteyjum munu fljótt venjast nýjum veiðistöðum enda allir sammála um að úteyjarnar séu meira eða minna allar eins. Þetta þýddi það líka að erfitt dómsmál myndi leysast á farsælan hátt,” segir Kári að lokum.

Eyjafréttir leituðu viðbragða hjá Jóhanni Péturssyni öðrum lögfræðinga málsins um hvort verið væri að ræða við ríkið á þessum nótum. „Ég get staðfest að málið er í góðum farvegi. Það eru líkur á því að þess sé ekki langt að bíða að það komi jákvæð tíðindi um þetta mál,” sagði Jóhann.

Uppfært 2. apríl: Ofangreind frétt var aprílgabb.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst