Í gær greindum við frá því að útlit væri fyrir að óbyggðamálið svokallaða væri jafnvel að leysast. Var fréttin ekki á rökum reist heldur var um létt aprílgabb að ræða. Er þeim Kára Bjarnasyni og Jóhanni Péturssyni þakkað fyrir að taka þátt í þessu létta sprelli í tilefni dagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst