Þyrlupall á Heimaey eigi síðar en árið 2021
Þyrlan Landhelgisgæslunnar að störfum.

Á fundi bæjarráðs í gær var til umræðu beiðni Alþingis um umsagnir um tillögu til þingsályktunar um þyrlupall í Vestmannaeyjum. Samkvæmt tillögunni er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra falið að gera ráðstafanir til að Isavia geti hannað og staðsett þyrlupall á Heimaey til að auka enn frekar öryggi í sjúkra- og neyðarflugi til Vestmannaeyja og verkinu verði lokið eigi síðar en árið 2021.

Bæjarráð tekur undir með flutningsmönnum tillögunnar og segir í niðurstöðu sinni að mikilvægt sé að “grípa til ráðstafana til að tryggja örugga sjúkraflutninga í neyðartilvikum og stytta viðbragðstímann. Ljóst er að núverandi fyrirkomulag með staðsetningu sjúkraflugs á Akureyri er óásættanlegt.”

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.