Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Eins og flestir vita eru stórar framkvæmdir í gangi í sundlaugarklefunum og gufubaðinu.Framkvæmdir í karlaklefa ganga vel og er Siggi Múrari byrjaður að flísa eins og vindurinn. Föstudaginn 22. Nóvember munum við svo loka kvennaklefanum og byrja að skipta um þakið á honum í næstu viku. Kvennaklefinn mun því færast í nýju leikfimisklefana og áfram gengið í gegnum ganginn sem karlarnir hafa notast við frá upphafi framkvæmda. Við þökkum kærlega fyrir þann skilning sem sundlaugargestir hafa sýnt framkvæmdunum og við reynum eftir bestu getu að halda þjónustustiginu eins háu og mögulegt er á meðan framkvæmdir eru í gangi.

Gufubaðið er á lokastigi og verður opnað á föstudaginn 😉

M.b.k. Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja

Gufubaðið er á lokastigi
Gufubaðið er á lokastigi

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.